Munn- og kjálkaskurðlæknastofan býður upp á allar tegundir skurðlækninga í munni og kjálkum. Við sérhæfum okkur í tannplöntum (implöntum) og endajaxla-úrdráttum.
Stofan er hluti af Tannlind og er staðsett í Bæjarlind 12 í Kópavogi
Ef þú ert með flensulík einkenni biðjum við þig að samband við okkur í síma 561-3800 eða með tölvupósti á mottaka@kjalki.is og fá nýjan tíma.